Mjúkís ársins 2008 kominn á markað.

MjukisArsins2008-Preview2Kjörís hefur sett á markað Mjúkís ársins 2008 líkt og undangengin ár.  Ís ársins í ár er gul-leitur Mjúkís með sítrónú sósu og marengsbitum. Ísinn gefur ferskt en milt sítrónubragð og kemur skemmtilega á óvart. Ísnum hefur verið dreyft í allar búðir og ætti að vera komin á einhver heimili nú þegar.

Ísinn var á borðstólum á Ísdegi Kjörís sl. haust og voru móttökur þar góðar. Ekki úr vegi að smakka og bjóða bragðlaukunum eitthvað nýtt í vetrarríkinu þessa dagana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband