9.1.2008 | 15:59
Gleðilegt nýtt ís-ár.
Jólasalan gékk vel hér í Kjörís og þegar farið að huga að fermingum í framleiðslunni sem og sumarsölunni. Vert að minna á að það eru komnar nýjar myndir (nokkrar útgáfur) af sérskreyttum tertum sem hægt er að gera hér í Kjörís. Í myndaalbúmi hér á síðunni til vinstri er hægt að skoða inn settar myndir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.