
Kjörís kom með á markaðinn núna í byrjun desember-mánaðar 4 nýjar tegundur af 0,5 ltr ís. Í samvinnu við Nóa-síríus var settar á markað "Banana-sprengju-ís", "Konfekt-ís", "Tromp-ís" og "Pipp-ís" sem allir eru hlaðnir sósum og súkkulaði frá Nóa og ísinn er sannur Kjörís-jurtaís. Viðtökurnar hafa verið góðar og án efa finna allir sér sína uppáhaldstegund.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.